ID: 18160
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894
Dánarár : 1934

Una Jóhannsdóttir Mynd VÍÆ II
Una Jóhannsdóttir fæddist í S. Þingeyjarsýslu 20. september, 1894. Dáin í Manitoba 23. febrúar, 1934.
Maki: 1) Jónas Bergmann 2) 16. mars, 1923 Kristján Aðalbjörn Magnússon fæddist 16. maí, 1899 í Skagafjarðarsýslu. Skardal vestra.
Börn: 1. Kristján Albert f. 5. janúar, 1927 2. Norman Stanley f. 28. apríl, 1930.
Kristján var sonur Magnúsar Jónssonar Skardal og Ingunnar Kristjánsdóttur, landnema nærri Baldur í Manitoba. Hann flutti með þeim frá Íslandi árið 1902 og ólst upp í sveitinni hjá þem. Þar varð hann svo líka bóndi.