Valdheiður Jósepsdóttir

ID: 20438
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1893
Dánarár : 1989

Valdheiður Jósepsdóttir Mynd VÍÆ I

Valdheiður Jósepsdóttir fæddist í Geysirbyggð 23. september, 1893. Dáin í Manitoba árið 1989.

Maki: 15. október, 1927 Karl Kristján Þorláksson f. 25. september, 1888 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn 4. júlí, 1955. Carl K Thorlakson vestra.

Barnlaus. Fóstruðu Carl Thorbjörn f. 7. júlí, 1933.

Valdheiður var dóttir Jóseps Benjamínssonar og Herdísar Einarsdóttur, landnema í Geysirbyggð. Karl fór til Vesturheims árið 1911 og settist að í Winnipeg. Hann var úrsmiður og skartgripasali í Winnipeg.