Valdimar Björnson

ID: 16524
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1906
Dánarár : 1987

Gunnar Björnson Mynd INL

Kristján Valdimar Gunnarsson fæddist í Minneota 29. ágúst, 1906. Dáinn í Minnesota 10. mars, 1987. Valdimar (Val) Björnson vestra.

Maki: 20, febrúar, 1946 Guðrún Jónsdóttir f. á Ísafirði 18. október, 1915.

Börn: 1. Helga Bjarney f. 16. júní, 1946 2. Kristín Rannveig f. 10. apríl, 1948 í Minneapolis 3. Jón Gunnar f. 16. júní, 1949, d. 27. október, 2022 4. Valdimar Halldór f. 11. ágúst, 1952 í Minneapolis 5. María Ingibjörg f. 12. september, 1955 í Minneapolis.

Guðrún Jónsdóttir Mynd VÍÆ I

Foreldrar Valdimars voru Gunnar Björnsson og Ingibjörg Ágústína Jónsdóttir Hördal í Minnesota. Guðrún var dóttir Jóns Hróbjartssonar, kennara á Ísafirði og Rannveigar Samúelsdóttur frá Skutulsfirði. Valdimar lauk miðskólaprófi frá Minneota High School árið 1924 og B.A. prófi summa cum laude 1930 frá Minnesota University. Hann vann mikið starf alla tíð við að efla tengsl Íslands og íslenska samfélagsins í N. Ameríku. Meir um Valdimar í Íslensk arfleifð að neðan

Íslensk arfleifð :