ID: 2931
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1886
Valdimar Einar Markússon fæddist 23. mars, 1885. Dáinn í Nebraska á leið til Utah 2. júní, 1886.
Barn:
Valdimar fór frá Íslandi með foreldrum sínum, Markúsi Vigfússyni og Guðríði Wúlfsdóttur vorið 1886 og fóru til Spanish Fork í Utah en þangað komst Valdmimar ekki.
