ID: 9326
Fæðingarár : 1861
Dánarár : 1939
Valdimar Pálsson fæddist í S. Þingeyjarsýslu 14. mars, 1861. Dáinn í Foam Lake, Saskatchewan 14. desember, 1939.
Maki: 1) Kristín Guðrún Sigurðardóttir f. 14. febrúar, 1856, d. í Winnipeg 28. júní, 1897 2) Kristín Pálsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 1880.
Börn: Með fyrri konu 1. Páll Valdimar f. 3. maí, 1894.
Valdimar flutti til Vesturheims 1878, bjó fyrst í Winnipeg en svo í Foam Lake í Saskatchewan.