Valgerður Brynjólfsdóttir

ID: 6386
Fæðingarár : 1853
Dánarár : 1932

Valgerður Brynjólfsdóttir fæddist 4. ágúst, 1853 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin 5. maí, 1932 í Manitoba.

Maki: Helgi Sigurðsson f. 6. febrúar, 1845 í Húnavatnssýslu, d. í Mikley í Nýja Íslandi 31. mars, 1927.

Börn: 1. Þorsteinn Brynjólfur f. 12. ágúst, 1872 2. Guðbjörg f. 1887 3. Guðbergur Ástínus 4. Anna Sigríður f. 13. apríl, 1892. Helgi átti dóttur fyrir. Sigríður hét sú og bjó í Mikley.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 og settust að í Mikley. Þar hét Ingólfsvík.