Valgerður Jónsdóttir

ID: 7482
Fæðingarár : 1883
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1964

Valgerður Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 15. janúar, 1883 í Skagafjarðarsýslu. Dáin í Manitoba 15. september, 1964.

Maki: 5. nóvember, 1905 Friðrik Pétur Sigurðsson f. í Geysirbyggð 14. febrúar, 1885, d 25. október, 1956 í Geysirbyggð.

Börn: 1. Sigrún f. 18. október, 1906 2. Anna Friðgerður f. 3. apríl, 1908 3. Jóhannes f. 4. október, 1909 4. Albertína Helga f. 11. maí, 1911 5. Sigurjón f. 12. júní, 1913 6. Friðrik f. 20. janúar, 1915 7. Ólafur Karl f. 23. febrúar, 1916 8. Fanney Victoria f. 24. maí, 1917 9. Gestur Eythor f. f. 18. maí, 1919 10. Sveinn f. 8. febrúar, 1921 11. Hallgrímur Valdimar f. 11. maí, 1922 12. Franklin Ingimar f. 9. september, 1926.

Valgerður flutti vestur með foreldrum sínu, Jóni Helga Þorsteinssyni og Albertínu Jónsdóttur árið 1900. Þau settust að í Geysirbyggð og þar bjuggu Friðrik og Valgerður alla tíð.