ID: 20112
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894
Fæðingarstaður : N. Dakota

Vernharður Sveinsson Mynd VÍÆ IV
Vernharður Sveinsson fæddist í Winnipeg Beach í Nýja Íslandi 11. mars, 1894.
Maki: Frieda Brown.
Börn: upplýsingar vantar.
Vernharður var sonur Sveins Kristjánssonar og Veroníku Þorkelsdóttur landnema í N. Dakota 1883 og Vatnabyggð árið 1905. Þar óls Vernharður upp og gekk í skóla. Hann var í kanadíska hernum í Evrópu 1915-1919. Eftir það vann hann við úrsmíðar og rak eigin verslun í Dafoe.
