ID: 3987
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1911
Vigdís Sigurðardóttir fæddist í Dalasýslu árið 1853. Dáin 7. febrúar, 1911 í Argylebyggð í Manitoba.
Maki: Rafn Guðmundsson, f. í Norðurárdal í Mýrasýslu 25 september, 1846. Nordal vestra, d. 24. nóvember, 1938 í Manitoba.
Börn: 1. Sigurlaug 2. Lárus 3. Guðmundur 4. Ása 5. Sigurrós 6. Steinunn 7. Jakobína 8. Benedikt 9. Jóhannes 10. Jón Ágúst.
Vigdís flutti vestur til Manitoba eftir 1880 með bróður sínum, Guðjóni. Rafn fór vestur 1878 og fór til Marklands í Nova Scotia. Var þar stutt og fór vestur á sléttuna og tók land í Argylebyggð árið 1882.
