ID: 2690
Fæðingarár : 1895
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla

Vigfús Ásmundsson Mynd VÍÆ lll

Aline M McGrath Myns VÍÆ lll
Vigfús Sæmundur Ásmundsson fæddist 24. september, 1895 í Reykjavík.
Maki: 24. ágúst, 1935 Aline Mary McGrath f. 28. janúar, 1914.
Börn: 1. Vigfús Anthony f. 8. ágúst, 1936 2. Craig Magnús f. 23. mars, 1938 3. Jón Michael f. 12. janúar, 1941, 4. Mary Irene f. 2. júní, 1942 5. Roderick Vincent f. 10. júni, 1944 6. Nancy Ann f. 10. október, 1952.
Ásmundur fór vestur 9 ára gamall árið 1904 samferða systur sinni Þóru á 13. ári. Þau fóru til Winnipeg í Manitoba og þaðan áfram í Hólarbyggð í Saskatchewan til Narfa Vigfússonar. Ásmundur gekk menntaveginn og var lengi prófessor við Kaliforníuháskóla.
