Vigfús Guðmundsson

ID: 2904
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1927

Sigríður Vigfúsdóttir Mynd FVTV

Vigfús Guðmundsson Mynd FVTV

Vigfús Guðmundsson fæddist 14. júlí, 1868 í Vestmannaeyjum. Dáinn 17. mars, 1927 í Spanish Fork, Foosie Erickson vestra

Maki: 1) 11. október, 1890 Sigríður Vigfúsdóttir f. 2. ágúst, 1857 í Rangárvallasýslu, d. 25. ágúst, 1920. 2) 30. desember, 1921 Guðrún Ragnhildur Jónsdóttir f. 9. febrúar, 1881 í Reykjavík, d. 10. mars, 1931.

Börn: Hann eignaðist níu börn með Sigríði, ekkert lifði. Þau ættleiddu tvö börn, Frank Russell f. 15. ágúst, 1903, d. 4. janúar, 1919. Engar upplýsingar um hitt. Með Guðrúnu 1. Feola f. 3. október, 1922, d. 5. ágúst, 1992.

Vigfús flutti vestur til Spanish Fork í Utah árið 1886. Hann keypti lönd og var dugandi bóndi.