ID: 13335
Fæðingarár : 1855
Vilborg Ásmundsdóttir fæddist 30. nóvember, 1855 í N. Múlasýslu.
Maki: 1875 Gísli Jónsson f. í N. Múlasýslu 27. júní, 1842, d. í Nýja Íslandi 30. júní, 1929.
Börn: 1. Elín María f. 13. september, 1877 2. Sigþrúður f.21. apríl, 1880 3. Jón f. 24. febrúar, 1881 4. Guðlaug Björg f. 26. desember, 1883 5. Gísli Ásmundur f. 1886, d. í Nýja Íslandi 1887 6. Sigurbjörn f. 20. júní, 1890. Eitt barn þeirra fæddist 1888 en dó mánaðargamalt.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 ásamt foreldrum Vilborgar, Ásmundi Ásmundssyni og Elínu Benediktsdóttur og bróður hennar, Guðmundi. Settust að í Árnesbyggð í Nýja Íslandi.
