Vilborg Guðmundsdóttir

ID: 3610
Fæðingarár : 1844

Vilborg Guðmundsdóttir fæddist árið 1844 í Snæfellsnessýslu.

Maki: Jón Jónsson f. í Snæfellsnessýslu 23. september, 1838, d. í Winnipeg 26. janúar, 1908

Börn:  1. Jórunn Kristólína f. 1864 2. Vilhjálmur Guðjón f. 1. ágúst, 1867, d. 26. mars 1943 3. Þórður f. 1871 4. Kristján f. 1873 5. Þóra f. 1878 d. fyrir 1908 6. Magnús f. 1879 6. Kristinn d. fyrir 1908. 7. Valgerður f. vestra 8. Sólborg f. vestra 9. Alexander f. 1887 í Winnipeg. Þau eignuðust 15 börn, 6 dóu á Íslandi.

Þau fluttu vestur árið 1883 og settust að í Winnipeg. Bjuggu þar alla tíð.