Vilhjálmur Árnason

ID: 7566
Fæðingarár : 1887
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1961

Vilhjálmur Árnason: Fæddur í Skagafjarðarsýslu 31. október, 1887. Dáinn í Arborg 6. ágúst, 1961. Johnson vestra.

Maki: 1912 Solveig Jónsdóttir, dóttir Jóns á Húsafelli í Fljótsbyggð f. á leiðinni til Vesturheims 13. júlí, 1887, d. 1955.

Börn: 1. Jónína Guðríður Arnrún f. 30. október, 1912 2. Guðni Vilhjálmur Kristinn f. 16. maí, 1915 3. Ólafur Árni f. 16. október, 1917 4. Frederick Charles f. 28. apríl, 1923.

Kom vestur árið 1888 með móður sinni, Guðrúnu Ingólfsdóttur og systur sinni Ingólfína. Faðir hans Árni fór vestur ári síðar. Þau bjuggu í Winnipeg þar til Árni dó, þá luttu þau í Ardalsbyggð og nam Guðrún þar land. Vilhjálmur og Solveig bjuggu í Riverton.