ID: 19352
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1896
Fæðingarstaður : N Dakota
Dánarár : 1958

Vilhjálmur og Clara Mynd RbQ
Vilhjálmur Hólm Hansson fæddist í N. Dakota árið 1896. Dáinn árið 1958 í Saskatchewan. Wilhelm H. Niels eða Nelson vestra.
Maki: 6. nóvember, 1913 Clara Hogan fædd í N. Dakota, d. árið 1976.
Börn: 1. Þórunn 2. Joe f. 12. desember, 1914.
Vilhjálmur flutti frá Milton í N. Dakota í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905 og nam land í Wynyardbyggð. Clara flutti þangað með foreldrum sínum, Lars Hogan og Sigrúnu Björnsdóttur frá Fjallabyggð í N. Dakota. Sigrún var dóttir Björns Péturssonar og Ólivíu Ólafsdóttur sem vestur fluttu frá N. Múlasýslu árið 1876. Vilhjálmur og Clara fluttu seinna til Smeaton í Saskatchewan.
