ID: 2819
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1882
Vilhjálmur Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. apríl, 1868. Dáinn í Spanish Fork 7. mars, 1882. William Johnson í Utah.
Hann flutti til Spanish Fork í Utah árið 1874 með móður sinni, Vilborgu Þórðardóttur, stjúpföður, Sigurði Árnasyni og systkinum.
