ID: 16920
Fæðingarár : 1908
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1923
Vilhjálmur Ólafsson fæddist 14. júlí, 1908 í Dalasýslu. Dáinn í Manitoba 14. febrúar, 1923.
Barn.
Hann fór vestur til Manitoba árið 1913 með foreldrum sínum, Ólafi Jónassyni og Sigríði Gunnlaugsdóttur og systkinum. Fjölskyldan settist að í Grunnavatnsbyggð.
