ID: 17186
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1940
Vilhjálmur Pétursson fæddist 15. október 1885 á Stóru Borg í Húnavatnssýslu. Dáinn 6. ágúst 1940 í Manitoba.
Maki: 12. maí 1912 Halldóra Nikulásdóttir f. á Akranesi í Borgarfjarðarsýslu 19. september 1888.
Börn: 1. Pétur f. 4. maí, 1913 2. Ásgeir Nikulás f. 15. apríl, 1918 3. Jódís Elísabet f. 6. mars, 1919 4. Guðrún Oddný f. 5. júlí, 1922 5. Kristján Friðrik f. 26. júlí, 1930.
Fóru vestur árið 1912 og bjuggu í Winnipeg til ársins 1921. Fluttu þá til Baldur í Argylebyggð.
