Vilhjálmur Stefánsson

ID: 18225
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : Árnesbyggð
Dánarár : 1962

Vilhjálmur Stefánsson fæddist í Árnesbyggð í Nýja Íslandi 3. nóvember, 1879. Dáinn 26. ágúst, 1962. Bar föðurnafn föður síns.

Maki: 12. apríl, 1942 Evelyn Baird f. í New York af ungverskum ættum.

Barnlaus

Árið 1881 flutti Vilhjálmur suður  í Thingvallabyggð í N. Dakota með foreldrum sínum, Jóhanni Stefánssyni og Ingibjörgu Jóhannesdóttur þar sem hann ólst upp. Lauk miðskólamenntun þar í byggð og stundaði frekara nám við háskóla í Grand Forks og Iowa. Nam mannfræði við Harvard háskóla á árunum 1904-1906. Sæmdur doktorsnafnbót frá ýmsum háskólum. Meir um Vilhjálm í Íslensk arfleifð að neðan

 

Íslensk arfleifð :