ID: 20456
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1925
Violet Ingunn Þorsteinsdóttir fæddist í Hnausabyggð í Nýja Íslandi 12. nóvember, 1925.
Maki: 24. ágúst, 1946 Paul Burton f. 2. mars, 1916. Faðir hans var enskur en móðir hans var Rannveig Jónsdóttir frá A. Skaftafellssýslu sem vestur fór árið 1902.
Börn: 1. Claudia Violet f. 22. febrúar, 1948 2. Paulette Helga Rannveig f. 25. desember, 1949.
Violet lauk verslunarskólanámi og vann eftir það í verslunum og póstafgreiðslu uns hún gekk í hjónaband.