ID: 20514
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1922

Violet Líndal Hamilton Mynd VíÆ II
Violet Líndal Hamilton fæddist í Winnipeg 4. apríl, 1922.
Maki: 1942 Robert James Hamilton f. í Kaliforníu 16. mars, 1922, d. 15. júlí, 1962 í Los Angeles. Skoskur uppruni.
Börn: 1. Robert Lindal Hamilton f. 31. mars, 1944.
Violet var dóttir Hannesar og Sigrúnar Líndal í Winnipeg. Violet stundaði nám við Manitobaháskóla og Berkeley háskólann í Kaliforníu. Þar lauk hún BA prófi. Hún og Robert bjuggu í Kaliforníu alla tíð, hann var í bandaríska flughernum í 15 ár.