ID: 20368
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1918
Marinó Wilfred Coghill fæddist í Riverton 24. nóvember, 1918.
Ókvæntur og barnlaus.
Marinó var sonur Óla Kristins Coghill og Valgerðar Helenar Briem í Riverton. Hann rak fyrirtæki föður síns um árabil eða þar til það eyðilagðist í eldi. Vann síðast hjá Shell olíufyrirtækinu í bænum.