William F Árnason

ID: 19869
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1921
Fæðingarstaður : N. Dakota
Dánarár : 1961

William Freeman Sigurðsson Mynd VÍÆ IV

William Freeman Sigurðsson fæddist 18. ágúst, 1921 í Upham í N. Dakota. Dáinn 4. nóvember, 1961.

Ókvæntur og barnlaus.

William var sonur Sigurðar Árnasonar og Sigríðar Láru Freeman í Upton í N. Dakota. Hann særðist illa í Síðari heimstyrjöldinni og beið þess aldrei bætir.