ID: 18491
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1915
Alfred Worcester Einarsson fæddist 13. apríl, 1915 í Kaliforníu.
Maki: 1948 Celia, spænskrar ættar
Börn: 1. Carl Jon.
Alfred var sonur Dr. Sturla Einarssonar og Önnu Rodman Kidder. Hann gekk menntaveginn, lauk B.A. prófi 1937 og dioktorsprófi árið 1945 frá University of California. Hann var ráðinn prófessor í San Jose State College árið 1950.
