Bergsteinn Bergsson

ID: 14582
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla

Bergsteinn Bergsson fæddist árið 1884 í V. Skaftafellssýslu. Mýrdal vestra.

Maki: 1) 1904 Guðbjörg Teitsdóttir f. 1872 í Snæfellsnessýslu, d. 30. nóvember, 1930 2) 1936 Björg Albertsdóttir Goodman

Barnlaus

Bergsteinn fór með foreldrum sínum og bróður vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1902 og þaðan áfram í Argylebyggð. Hann vann venjuleg bændastörf í fyrstu en 1912 fluttu hann og Guðbjörg vestur til Vancouver og voru þar í þrjú ár en fluttu þá til baka og settust að í Glenboro.