Bjarni Finnsson

ID: 13820
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla

Bjarni Finnsson fæddist á Fljótdalshéraði í N. Múlasýslu árið 1866.

Maki: Júlíana Málfríður Jónasdóttir f. 1883 í Snæfellsnessýslu.

Börn: Upplýsingar vantar.

Bjarni fór vetur með foreldrum sínum. Finni Bjarnasyni og Jarþrúði Eyjólfsdóttur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og með þeim til Nýja Íslands sama ár. Hann fylgdi þeim til N. Dakota árið 1881 og í Álftárdalsbyggð árið 1899. Nam land nærri þeim og bjó þar í tíu ár en flutti svo þaðan í Swan River bæ árið 1909 þar sem hann stundaði póstflutninga og garðyrkju.