ID: 2805
Fæðingarár : 1887
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1887
Dómhildur Þorsteinsdóttir fæddist 2. júní, 1887 í V. Skaftafellssýslu. Dáin í höfninni í New York, grafin í Spanish Fork.
Dómhildur fór vestur með foreldrum sínum Þorsteini Péturssyni og Sigríði Eiríksdóttur árið 1887 en var látin þegar landi var náð vestra.
