Finnur Sigurðsson Fæðingarár : 1869Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla Finnur Sigurðsson fæddist 28. mars, 1869 í Rangárvallasýslu. Hann stundaði sjómennsku áður en hann fór vestur til Kanada seint á 19.öld. Þar vann hann sem smiður.