Guðmundur Guðmundsson

ID: 5314
Fæðingarár : 1847
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Guðmundur Guðmundsson fæddist 9. júní, 1847 í Húnavatnssýslu.

Maki: 1872 Guðrún Magnúsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1845, d. 25. júní, 1891 í Nýja Íslandi.

Börn: 1. Guðmundur f. 1872 2. Ólafur 2. september, 1875 3. Halldór f. í Mikley 19. febrúar, 1878.

Guðmundur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og fór fyrst í Mikley í Nýja Íslandi. Nam þar land vorið 1877 og nefndi Bjarg. Flutti þaðan 1880 til Mountain í N. Dakota og ári seinna nam hann þar land og nefndi Bjarg.