ID: 18610
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1889
Guðrún Stefanía Ófeigsdóttir fæddist í Cavalier í N. Dakota 9, nóvember, 1889. Erickson í hjónabandi.
Maki: 1917 Ed Erickson f. 1880, í Minnesota, d. 1958.
Börn: Þrír synir, upplýsingar vantar.
Guðrún var dóttir Ófeigs Gunnlaugssonar og Sulíma Jóhönnu Stefánsdóttur sem síðast bjuggu í Wynyard, Saskatchewan. Þar gekk hún í hjónaband. Maður hennar, Ed var af norskum uppruna og var hann bóndi í Vatnabyggð, skammt frá Wynyard.
