ID: 13596
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Gunnar Kjartansson fæddist í N. Múlasýslu árið 1861.
Maki: Gróa Þorleifsdóttir f. 1859.
Börn: 1. Björgvin f. 1884 2. Guðný f. 1887.
Þau fluttu vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og settust að í Akrabyggð í N. Dakota. Fluttu þaðan eftir skamma dvöl norður að Manitobavatni og bjuggu við það norðanvert.
