Fæðingarár : 1855
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1926
Hjálmar Eiríksson fæddist árið 1855 í Árnessýslu. Dáinn árið 1926 í Hólarbyggð.
Maki: 1898 Ragnheiður Magnúsdóttir f. 1849 í Kjósarsýslu, d. 1934.
Börn: Jenný Guðrún. Tvo syni misstu þau.
Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1898 og þaðan áfram til Pembina í N. Dakota. Þaðan lá leið þeirra vestur í Hólarbyggð í Saskatchewan þar sem þau námu land og bjuggu síðan
