ID: 2175
Fæðingarár : 1870
Dánarár : 1940
Hjálmur Þorsteinsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 6. apríl, 1870. Dáinn á Gimli í Manitoba 28. febrúar, 1940.
Maki: Sigríður Hjálmsdóttir f. í Mýrasýslu 3. ágúst, 1873, d. 7. ágúst, 1943 á Gimli.
Börn: Með Marsibil Björnsdóttur 1. Haraldur f. í Borgarfjarðarsýslu 27. janúar, 1894. Með Sigríði: 1. Ljótunn 2. Sigrún 3. Elísabet Hrefna 14. júní 1903, d. 9. nóvember, 1943 4. Þorbjörn 5. Hjálmar 6. Pétur 7. Óðinn.
Hjálmur and Sigríður lived in Gimli where he was a carpenter.
