ID: 5505
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1922

Anna Elínborg Þorsteinsdóttir Mynd SÍND
Indriði Einarsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1858. Dáinn í Los Angeles árið 1922.
Maki: 1884 Anna Elínborg Þorsteinsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1859.
Börn: 1. Teitur f. 1885 2. Þorsteinn f. 1887 3. Emily 4. Þórarinn 5. Óli Bergmann 6. Hólmfríður.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba og fóru þaðan í Akrabyggð í N. Dakota. Fluttu seinna til Los Angeles í Kaliforníu vegna veikinda Indriða.
