ID: 7392
Fæðingarár : 1872
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1902
Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist árið 1872 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin í N. Dakota 1902. Gislason vestra.
Maki: Kristján Gíslason fæddist árið 1865 í N. Múlasýslu. Dáinn í N. Dakota árið 1919.
Börn: 1. Elísa (Eliza) f. 10. nóvember, 1893 í Pembina, N. Dakota 2. Kristín
Kristján og Ingibjörg fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883. Kristján bjó lengstum í Pembinabyggð í N. Dakota en flutti í Vallarbyggð í Saskatchewan árið 1903. Tengdaforeldrar hans, Guðmundur Kristjánson og Sigríður Helgadóttir fluttu vestur í Pembinabyggð frá Akureyri árið 1901. Þau námu land í Vallarbyggð en fluttu svo heim til Íslands sumarið 1909.
