Ingimundur Eiríksson

ID: 7871
Fæðingarár : 1810
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1898

Ingimundur Eiríksson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1810. Dáinn í N. Dakota árið 1898.

Maki: Margrét Jónsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1809, d. á Íslandi.

Af börnum þeirra sem fluttu vestur voru 1. Tryggvi 2. Elín Margrét 3. Soffía Þorgerður

Ingimundur flutti vestur til N. Dakota árið 1883 með Elínu, dóttur sinni. Þar bjó hann alla tíð.