ID: 14677
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Jóhannes Kristófer Pétursson fæddist í S. Múlasýslu árið 1875.
Maki: Þorbjörg Hóseasdóttir f. 1873 í S. Múlasýslu
Börn: 1. Jörgen Jóhann f. 1901 2. Björn Hóseas f. 1902 3. Guðbjörg 4. Ragnar 5. Björn 6. Petra Ingiríður.
Þau fluttu vestur um haf árið 1903 til Winnipeg í Manitoba og þaðan lá leið þeirra í Vatnabyggð í Saskatchewan. Þar námu þau land í Wynyardbyggð.
