Jón Þ Eyjólfsson

ID: 18497
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1891

Jón Þorsteinn Gunnsteinsson fæddist í Riverton 21. febrúar, 1891. Eyjólfsson vestra.

Maki: 22. nóvember, 1919 Guðrún Magnúsdóttir f. 23. október, 1898 í A. Skaftafellssýslu.

Börn: 1. Jóhannes Vilberg f. 23. febrúar, 1921 2. Evelyn Guðfinna f. 1923 3. Jórunn Iris f. 26. febrúar, 1926 4. Jón Lárus f. 11. apríl, 1927 5. Wilfred Percy f. 8. júní, 1929 6. Steinn Albert f. 19. júlí, 1930 7. Thora f. 2. desember, 1932 8.Louise Edith f. 10. apríl, 1934 11. Stefán f. 20. júní, 1937.

Jón var sonur Gunnsteins Eyjólfssonar of Guðfinnu Eiríksdóttur í Riverton. Hann tók við búinu á Unalandi þegar faðir hans lést árið 1910 og rak það í tíu ár. Þá var hann giftur maður, setti upp bú á sínu heimilisréttarlandi vestur af Riverton.  Landið þar var erfitt, mjög blautt og leiðir þangað slæmar. Hann missti fyrsta hús sitt í eldsvoða en gafst ekki upp og byggði strax annað. Smám saman stækkaði bú hans og varð hann einn af máttarstólpum sveitar sinnar.