Kristín L Skúlason

ID: 20638
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1896

Krist+in L Skúlason Mynd VÍÆ IV

Kristín Lovísa Skúlason fæddist í Aðalbóli í Geysisbyggð 6. febrúar, 1896.

Ógift og barnlaus.

Kristín var dóttir Jóns Skúlasonar og Guðrúnar Jónasdóttur í Geysisbyggð. Hún lauk miðskólanámi á Gimli og kennaraprófi frá Winnipeg Normal School árið 1920. Hún varð kennari og kenndi í heimbyggð sinni í 41 ár. Tók mikinn þátt í félagsmálum sinnar byggðar og var þátttakandi í ýmsun leikritum leikfélagsins. Hún varð heiðursfélagi Manitoba Educational Association árið 1960.