Marta Ó Magnúsdóttir

ID: 20635
Fæðingarár : 1879
Dánarár : 1937

Marta Ó Magnúsdóttir Mynd VÍÆ IV

Marta Ólöf Magnúsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 11. nóvember, 1879. Dáin 17. maí, 1937 í Winnipeg.

Maki: 1900 Magnús Björnsson f. 28. nóvember, 1869 í N. Múlasýslu. Dáinn í New York, 6. júlí, 1943

Börn: 1. Philip f. 1905, dó í æsku 2. Olive Margaret f. 1910 3. Edward Marion Magnus Josep Björn f. 1913 4. Anna Helen Priscilla Valgerður f. 1917.

Magnús flutti vestur í Thingvallabyggð í N. Dakota með foreldrum sínum, Birni Halldórssyni og Hólmfríðar Einarsdóttur og systkinum árið 1884. Hann hlaut undirstöðumenntun í heimbyggðinni og sótti háskólamenntun í Winnipeg. Starfaði sem læknir á nokkrum stöðum í N. Dakota áður en hann flutti til Winnipeg 1917. Marta flutti vestur með sínum foreldrum árið 1887 og settist faðir hennar, Magnús Jósepsson (Magnús Skaptason vestra) að í Hnausabyggð.