ID: 14768
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Sveinn Árnason fæddist 6. október, 1859 í Vestmannaeyjum.
Ókvæntur
Börn; Jóhanna Elísabet f. 20. janúar, 1886 með Herdísi Magnúsdóttur.
Sveinn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900. Hann bjó lengstum í Selkirk.
