Þóra Þórólfsdóttir fæddist í Holti á Barðastrandarsýslu árið 1874.
Fór með skipi til Skotlands ásamt fleiri vesturfórum trúlega árið 1902. Þar lenti hún í þeirri ógæfu að vera rænd og komst því ekki í vesturfaraskip. Gafst ekki upp heldur fékk sér vinnu í Skotlandi og vann fyrir fargjaldi vestur um haf. Kom til Boston í Bandaríkjunum og giftist þar bandarískum manni.
