Þorsteinn Vigfússon

ID: 13787
Fæðingarár : 1856
Fæðingarstaður : A. Skaftafellsýsla

Þorsteinn Vigfússon fæddist 5. ágúst, 1856 í A. Skaftafellssýslu.

Maki: 1) Sigurbjörg Jónsdóttir 2) Kristín Jónsdóttir f. 14. september, 1865.

Börn sem fóru vestur. Með Sigurbjörgu 1. Eiríkur f. 1890. Með Kristínu 1. Margrét f. 21. júlí, 1899 2. Þorsteinn f. 26. júní, 1904 2. Guðrún f. 1913.

Þorsteinn og Kristín fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1914 og þaðan í Argylebyggð. Fóru til Glenboro ári seinna og bjuggu þar alla tíð. Eiríkur, sonur Þorsteins og Sigurbjargar fór vestur með fósturforeldrum sínum árið 1902. Ein vesturíslensk heimild segir að hann hafi farið til Íslands árið 1913 til að aðstoða föður sinn við vesturförina ári síðar.