ID: 18777
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1890
Dánarár : 1954

Vilhjálmur Gunnlaugsson Mynd VÍÆ III

Emilía Tómasdóttir Mynd VÍÆ III
Vilhjálmur Björgvin Gunnlaugsson fæddist í Mountain, N. Dakota 13. október, 1890. Dáinn 1. nóvember, 1954. Oddsson vestra.
Maki: 1914 Emilía Guðrún Tómasdóttir f. í Geysisbyggð 1. júlí, 1893, d. 16. október, 1965.
Börn: 1. Gunnlaugur Kjartan f. 27. júlí, 1920 2. Tómas (Thomas) f. 29. maí, 1924 3. Vilhjálmur Emil f. 19. mars, 1930.
Vilhjálmur var sonur Gunnlaugs Ólafs Þorsteins Oddsen og Þórunnar Einarsdóttur, sem vestur fluttu árið 1889 og voru fyrst í Mountain, svo Húsavík í Nýja Íslandi og loks Geysisbyggð. Foreldrar Emilíu voru Tómas Björnsson og Ólöf Lárusdóttir í Geysisbyggð. Vilhjálmur tók við búi föður síns í Geysisbyggð.
