
Sigrún Jónsdóttir Mynd VÍÆ IV
Sigrún Jónsdóttir fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota 22. nóvember, 1897. Sigurdsson vestra.
Maki: 10. nóvember, 1922 Sigþór Emil Sigurðsson f. 17. mars, 1892 í N. Dakota, d. 21. mars, 1962 í Garðarbyggð.
Börn: 1. Jón Baldvin f. 15. ágúst, 1924 2. Stephan Francis f. 20. janúar, 1927 3. Lois Guðrún f. 19. ágúst, 1929 4. Lloyd Fredrick f. 19. ágúst, 1929, tvíburi 5. Emily Guðbjörg f. 6. október, 1931 6. Cecil Klar f. 27. nóvember, 1934 7. Paul Burton f. 14. nóvember, 1939.
Sigrún var dóttir Jóns Jónssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur, landnema í Garðarbyggð. Foreldrar Sigþórs voru Jón Sigurðsson og Baldvina Baldvinsdóttir, sem vestur fluttu til N. Dakota árið 1890 og bjuggu í Cavalier. Sigþór var bóndi í Garðarbyggð þar sem þau Sigrún bjuggu alla tíð.
