Jón Jónasson

ID: 7295
Fæðingarár : 1835
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1886

Jón Jónasson Mynd FVtA

Jón Jónasson fæddist 19. desember, 1835 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn 23. júlí, 1886 í N. Dakota.

Maki: 1) María Rögnvaldsdóttir f. 1836, d. 19. júlí, 1882. 2) Jarðþrúður Jónsdóttir f. 1859

Börn: með Maríu: 1. Jónas f. 1868 2. Anna f. 1870 3. Ingibjörg f. 1872. Með Jarðþrúði 1. Jón f. 1885, dó barnungur 2. Margrét

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og fóru þaðan í Nýja Ísland sama ár. Námu land í Árnesbyggð.  Fluttu þaðan árið 1879 og námuland í Akrabyggð. Jón sneri aftur til Íslands árið 1884 og þaðan vestur á land sitt í Akrabyggð árið 1885.

Íslensk arfleifð :