Ólafur Ólafsson

ID: 7368
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Ólafur Ólafsson fæddist árið 1877 í Skagafjarðarsýslu.

Maki: Margrét Karólína af sænskum ættum

Börn: upplýsingar vantar

Ólafur fór 1887 tíu ára gamal vestur til Winnipeg í Manitoba ásamt föður sínum stjúpmóður og systkinum. Þau settust að í Akrabyggð í N. Dakota. Þar ólst Ólafur upp og vann ýmis landbúnaðarstörf. Hann flutti árið 1903 í Vatnabyggð í Saskatchewan og nam land í Elfros byggð.