Jón Pálsson

ID: 7391
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1927

Jón Pálsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1858. Dáinn á Betel í Gimli 12. maí, 1927.

Ókvæntur og barnlaus

Flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með móður sinni, Rósu Steinsdóttur árið 1883 og þaðan suður til N. Dakota sama ár. Jón nam land í Hallsonbyggðinni árið 1886 en flutti þaðan norður í Brownbyggð í Manitoba árið 1908.