Jóhannes Pétursson

ID: 7436
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1908

Jóhannes Pétursson var fæddur árið 1843 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn 11. október, 1908 á Íslandi.

Maki: Anna Jóhannsdóttir f. 1832 í Blönduhlíð í Skagafirði. Dóttir hennar af fyrra hjónabandi var Arnfríður Soffía Ásmundsdóttir, f. c1853. Hún flutti til Vesturheims.

Börn: Sigrún f. 6.júní, 1867 2. Guðrún f. 1871 3. Jóhanna f. 1875. 4. Jónas f. 1882. Fóstursonur Jóhannesar hét Valdimar Þorláksson, sonur Þorláks Péturssonar sem vestur fór árið 1873 .

Jóhannes fór vestur með börnin 4 árið 1882. Anna fór ári seinna. Þau fóru til Minnesota og settust að í Lincolnbyggð. Jóhannes fór til Íslands árið 1907 en átti þaðan ekki afturkvæmt. Hann dó í Reykjavík.