Hjálmar Gunnarsson

ID: 7897
Fæðingarár : 1892
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Hjálmar Gunnarsson í Montana. Mynd A Century Unfolds

Hjálmar Gunnarsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1892.

Ókvæntur og barnlaus.

Hann fór vestur til Manitoba árið 1900 með foreldrum sínum, Gunnari Guðmundssyni og Veroniku Eiríksdóttur og systkinum. Hann ólst upp hjá þeim í Árdalsbyggð. Gekk í kanadíska herinn og var sendur til Evrópu. Sneri aftur til Kanada og bjó um hríð í Alberta en flutti þaðan til Montana í Bandaríkjunum. Þar lést hann í flugslysi.